Edda Kristín Sigurjónsdóttir 

Borgarbarn sem dáir myndlist, mat og fólk. Sjálfstætt starfandi garðyrkjufræðingur með háskólapróf í föndri. Að brýna skilningarvitin og veita eftirtekt því sem okkur er næst, tengja ofan í jörð, inn í hjarta og út fyrir ystu mörk er mér hjartfólgið.